Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 28.06.2015
Leikskrá fyrir Stjörnu-leikinn
Hér kemur leikskráin fyrir leikinn gegn Stjörnunni á mánudag en leikurinn er á Nettó-vellinum og hefst kl. 20:00.
Knattspyrna | 28.06.2015
Keflavík - Stjarnan á mánudag kl. 20:00
Nú er komið að stórleik á Nettó-vellinum þegar Íslandsmeistarar Stjörnunnar koma í heimsókn í Pepsi-deildinni.
Knattspyrna | 26.06.2015
Nýr tími á Stjörnu-leiknum
Við vekjum athygli á því að leikurinn gegn Stjörnunni verður sýndur beint og hefst því kl. 20:00 á mánudagskvöld.
Knattspyrna | 25.06.2015
Anita Lind með U-17 ára
Anita Lind Daníelsdóttir er á leið á Opna Norðurlandamótið með U-17 ára landsliði kvenna.
Knattspyrna | 21.06.2015
ÍA - Keflavík á mánudag kl. 19:15
Á mánudaginn er komið að mikilvægum leik í Pepsi-deildinni en það er útileikur gegn ÍA uppi á Skaga.
Fleiri fréttir