Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 24.10.2016
Guðjón Árni framlengir við Keflavík
Guðjón Árni Antoníusarson hefur framlengt samning sinn við Keflavík og spilar með þeim í Inkasso deildinni á næsta ári. Guðjón hóf feril sinn með Keflavík árið 2002 og hefur síðan spilað 270 leiki með meistaraflokk, 233 með Keflavík og 37 með FH í d...
Knattspyrna | 17.10.2016
Ungar og efnilegar semja við Keflavík
Á mynd frá vinstri: Jón Ben formaður, Katla María, Sveindís jane, Íris Una og Benedikta formaður kvennaráðs. Eftir frábært gengi hjá stelpunum okkar í sumar er stefnan bara sett upp á við, ætlunin er að spila í Pepsi deildinni að ári og einn af þeim...
Knattspyrna | 17.10.2016
Íslandsmeistarar í 50+
Keflavík eiganaðist Íslandsmeistaralið á laugardaginn þegar að sameinað lið Keflavík/Víðis eldri manna í +50 unnu Íslandsmótið glæsilega. Mótið að þessu sinn var með svokölluðu hraðmótssniði þar sem það var leikið í þremur hollum, byrjaði 31.maí þar...
Knattspyrna | 14.10.2016
Ég er kominn heim.
Fréttatilkynning 14.10.2016 Ómar Jóhannsson er nýráðinn markmannsþjálfari Keflavíkur. Ómar hefur verið aðstoðarþjálfari og leikmaður hjá Njarðvík s.l. 2 ár en kom inn sem markmannsþjálfari í lok s.l. tímabils hjá Keflavík þegar að Sigmar lét af stör...
Knattspyrna | 10.10.2016
Guðlaugur Baldursson er nýráðinn þjálfari meistaraflokks karla Keflavíkur
Fréttatilkynning 10.10.2016 Knattspyrnudeild Keflavíkur Guðlaugur Baldursson er nýráðinn þjálfari meistaraflokks karla Keflavíkur til næstu þriggja ára. Guðlaugur hefur undanfarin fimm ár verið aðstoðarþjálfari hjá Íslandsmeisturum FH ásamt því að s...
Fleiri fréttir