Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 26.06.2016
Sumarnámskeið 2 hjá 8. flokki
Sumarnámskeið 2, hjá 8. flokki Keflavíkur í knattspyrnu, hefst 4. júlí. Skráning stendur yfir.
Knattspyrna | 26.06.2016
11 mörk gegn Gróttu
Keflavík sótti Gróttu heim í 1. deild kvenna í gær, laugardaginn 25. júní, á Valhúsavöll á Seltjarnarnesi. Lið Gróttu hefur átt á brattann að sækja í sumar og tapað sínum leikjum stórt. Þar varð engin breyting á gegn Keflavík þar sem gestirnir gerðu...
Knattspyrna | 23.06.2016
Haukar - Keflavík á föstudag kl. 19:15
Eftir stutt EM-hlé fer Inkasso-deildin aftur af stað og okkar menn mæta Haukum á útivelli á föstudaginn. Leikurinn er í 7. umferð deildarinnar og verður á Ásvöllum í Hafnarfirði kl. 19:15. Fyrir þennan leik er Keflavík í 4. sæti deildarinnar með 10 ...
Knattspyrna | 13.06.2016
Tap gegn Íslandsmeisturunum
Keflavíkurstelpur duttu úr Borgunarbikarnum, eftir 0-5 tap gegn Breiðablik á Nettó-vellinum á laugardaginn. Blikar tefldu fram gríðarlega sterku liði og voru t.d. þrír leikmenn í byrjunarliðinu sem voru jafnframt í byrjunarliði A-landsliðsins í 8-0 ...
Knattspyrna | 11.06.2016
Keflavík - Fram á sunnudag kl. 16:00
Sunnudaginn 12. júní koma Framarar í heimsókn og mæta okkar mönnum í 6. umferð Inkasso-deildarinnar. Leikurinn hefst á Nettó-vellinum kl. 16:00. Fyrir leikinn er Keflavík í 5. sæti deildarinnar með 9 stig en Fram kemur rétt á eftir með átta. Dómari ...
Fleiri fréttir