Knattspyrnudeild Keflavíkur

Knattspyrna | 06.12.2016
Æfingaleikur hjá meistaraflokk karla.
Meistaraflokkur karla í knattspyrnu spilar æfingaleik við FRAM miðvikudaginn 7.desember og hefst hann kl.17:30 í Philipshöllinni (Reykjaneshöllin).
Knattspyrna | 01.12.2016
Sigurbergur framlengir til 2018
Sigurbergur Elísson hefur framlengt samning sinn við Keflavík fram til ársins 2018. Hann hefur allann sinn feril spilað fyrir Keflavík og er það mikið ánægjuefni fyrir klúbbinn að hafa náð að framlengja við Sigurberg sem hefur spilað 86 leiki í deil...
Knattspyrna | 11.11.2016
Hverjar eru þær?
Þekkir þú þær? Þær hverjar? Jú stelpurnar sem slógu í gegn í sumar og þær heita: Amber, Anita Lind, Arndís Snjólaug, Arna Lind, Auður, Berta, Birgitta, Brynja, Eva Lind, Guðrún Lísa, Íris Una, Jóney Ósk, Katla María, Kristrún Ýr, Ljiridona, Margrét ...
Knattspyrna | 02.11.2016
Orrinn verður í Keflavík
Einar Orri hefur gert tveggja ára samning við Keflavík. Einar sem er mikill Keflvíkingur hefur allan sinn feril spilað fyrir Keflavík og spilað 163 meistaraflokksleiki í deild og bikar og skorað í þeim 10 mörk. Það er mikill fengur fyrir Keflavík að...
Knattspyrna | 31.10.2016
Jeppe Hansen í Keflavíkurtreyjunni næstu tvö árin
Jeppe Hansen hefur skrifað undir tveggja ára samning við Keflavík og mun spila með okkur næstu tvö árin. Jeppe er danskur ríkisborgari en kom hingað til lands 2014 þegar hann spilaði með Stjörnunni en hann gekk til liðs við KR-inga á síðasta sumri. ...
Fleiri fréttir