Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Körfubolti | 01.09.2016
Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur
Æfingatafla Körfuknattleiksdeildarinnar er komin út Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er komin út og hefjast æfingar skv. henni mánudaginn 5. september. Töfluna og þjálfara flokka má nálgast hér. Ekki er þó ólíklegt að hún geti tekið ein...
Körfubolti | 31.08.2016
Morgunverðarhlaðborð KKDK á Ljósanótt
Hið árlega morgunverðarhlaðborð körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefur orðið að árlegum viðburði á Ljósanótt og í ár verður engin undantekning. Hlaðborðið verður í TM - höllinni á laugardaginn milli 10 og 13. Á boðstólum verður meðal annars egg, ba...
Karfa: Yngri flokkar | 19.08.2016
Körfuboltanámskeið fyrir 1. og 2. bekk hefst mánudaginn 22. ágúst
Mánudaginn 22. ágúst hefst körfuboltanámskeið fyrir drengi og stúlkur í 1. og 2. bekk. Æft verður frá kl. 15.30-16.30 og verður æft frá mánudeginum 22. til fimmtudagsins 25. ágúst og síðan áfram frá mánudeginum 29. ágúst til miðvikudagsins 31. ágúst...
Körfubolti | 16.08.2016
Keflavík semur við Dominique Hudson
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Dominique Hudson um að leika með kvennaliði Keflavíkur á komandi leiktímabili.
Körfubolti | 10.08.2016
Keflavík semur við unga leikmenn
Þrír ungir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur á dögunum. Þeir Arnór Sveinsson (fæddur 2000), Elvar Snær Guðjónsson (fæddur 2000) og Þorbjörn Óskar Arnmundsson (fæddur 1999) eru ungir og efnilegir leikmenn ...
Fleiri fréttir