Körfubolti | 12.11.2019
Keflavík B - Hamar: Stelpurnar á siglingu í 1.deild!
Stelpurnar okkar í Keflavík B eru á siglingu og eru á toppi deildarinnar ásamt Tindastól. Þær mörður sigur gegn botnliði Hamars í kaflaskiptum leik. Umfjöllun um leikinn.
Körfubolti | 04.11.2019
Ferðalag og nágrannaslagur
Það er alvöru vika framundan hjá strákunum og stelpunum okkar. Risa ferðalag hjá strákunum og æsispennandi nágrannaslagur hjá stelpunum. Rýnum aðeins í leiki vikunnar hjá okkar fólki.
Körfubolti | 01.11.2019
Skýrslan: Keflavík - Valur
Við tókum á móti Valsmönnum sem voru fyrir leikinn með 3 sigra og 1 tap, semsagt ágætisbyrjun. Okkar menn voru aftur á móti með 4 góða sigra og ekki eitt einasta tap. Leikurinn var einkennilegur og sveiflukenndur. Keflavík TV bauð uppá beina útsendin...
Körfubolti | 25.10.2019
Skýrslan: Keflavík - Stjarnan
Frábær sigur í Ásgarði og Keflavík enn með fullt hús stiga eftir 4 leiki. Keflavík TV gerði sér ferð í Garðabæ. Umfjöllun og viðtöl.
Körfubolti | 27.09.2019
Leikskólahópur 8.vikna námskeið
Þann 5. október næstkomandi mun hefjast að nýju hið vinsæla 8 vikna körfuboltanámskeið fyrir börn fædd 2014-2015. Lögð er áhersla á skemmtilega hreyfingu og góðar æfingar í boltatækni. Æft er á laugardögum kl 09:00-09:50 í Íþróttahúsinu við Sunnubra...
Fleiri fréttir