Körfubolti | 26.02.2019
Kæru Keflvíkingar
Nú höldum við áfram að safna kröftum fyrir lokaátök úrslitakeppninnar og þar þurfum við á ykkar stuðningi að halda. Við þökkum öllu því frábæra stuðningsfólki sem lagði okkur lið í dósasöfnun síðustu viku. Meistaraflokkur kvenna tyllti sér á topp Do...
Körfubolti | 17.02.2019
Keflavík Bikarmeistarar í 9.flokki stúlkna
9. flokkur stúlkna Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur bikarmeistarar tímabilið 2018-2019! 9.flokkur stúlkna Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur urðu bikarmeistarar í dag eftir glæsilegan sigur gegn Njarðvík í Laugardalshöll. Við óskum 9. flokki stúlkna...
Körfubolti | 17.02.2019
Keflavík Bikarmeistarar í Stúlknaflokki
Stúlknaflokkur Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur Bikarmeistarar tímabilið 2018-2019! Stúlknaflokkur Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur urðu bikarmeistarar í dag eftir hörkuspennandi leik gegn KR í Laugardagshöll. Við óskum stúlknaflokki innilega til ...
Körfubolti | 17.02.2019
Geysisbikarinn - Úrslit yngri flokka
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur á tvö lið í úrslitum í Geysisbikarnum tímabilið 2018-2019. Báðir leikir fara fram í Laugardalshöllinni sunnudaginn 17.2.2019. Stúlknaflokkur Keflavíkur mun mæta KR kl 12:20 9. flokkur stúlkna mun mæta liði Njarðvíkur ...
Körfubolti | 03.02.2019
Keflavíkur-Njarðvíkur dagurinn 2019
Vinadagur yngri flokka Keflavíkur og Njarðvíkur í körfuknattleik fór fram í Blue-Höllinni þann 6. janúar síðastliðinn, en þar mættust iðkendur beggja liða frá leiksskólaaldri og upp í 6. bekk grunnskóla í æfingaleikjum. Dagurinn heppnaðist einstakle...
Fleiri fréttir