Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Konur | 12.09.2014
Keflavíkurstúlkur æfa á Spáni
Stúlkurnar í meistaraflokki kvenna í Keflavík eru þessa dagana staddar á Lloret de mar á Spáni þar sem þær eru við stífar æfingar fyrir komandi tímabil í Domino´s deildinni. Stúlkurnar hafa verið á Spáni í tæpa viku þar sem þær hafa æft tvisvar á da...
Karfa: Konur | 05.09.2014
Keflavíkurstúlkur Ljósanæturmeistarar 2014
Keflavíkurstúlkur gerðu sér lítið fyrir í gærkvöldi og tryggðu sér 1. sætið í Ljósanæturmótinu árið 2014. Þær báru sigurorð af Grindavíkurstúlkum í spennandi leik, en lokatölur leiksins urðu 84-82. Til hamingju stúlkur!
Karfa: Hitt og Þetta | 02.09.2014
Morgunverðarhlaðborð KKDK á Ljósanótt
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur mun halda stórglæsilegt morgunverðarkaffi á laugardeginum á Ljósanótt frá klukkan 09.00 til 13.00 á annari hæð í TM-Höllinni (Íþóttarhúsinu við Sunnubraut). Tilvallið fyrir alla gesti Ljósanætur, bæði heimamenn sem og ...
Karfa: Karlar | 31.08.2014
Ljósanæturmótið í körfubolta 2. - 4. september
Ljósanæturmótið í körfubolta verður haldið dagana 2. - 4. september í TM-Höllinni í Keflavík og Ljónagryfjunni í Njarðvík. Fjögur lið eru skráð til leiks í karlaflokki en það eru lið Keflavíkur, Grindavíkur, Njarðvíkur og Hauka. Þá eru þrjú lið skrá...
Karfa: Yngri flokkar | 26.08.2014
Skráning hafin - Allir í körfu
Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu iðkenda á keflavik.is/karfan og munu æfingar allra flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefjast samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 1. sept. Fyrir þá sem óska aðstoðar við skráningu verða meðlimir Barna- og ...
Fleiri fréttir