Körfubolti | 02.03.2020
Valur orri snýr aftur
Einn af okkar ástlærustu leikmönnum snéri aftur í gær þegar okkar menn tóku á móti Haukum í Dominos deildinni. Valur Orri spilaði sirka 5 mínútur en hann á vonandi eftir að koma meira við sögu þegar líður á mótið hjá okkur! Gott að fá Val aftur heim...
Körfubolti | 19.02.2020
Tveir bikarar til Keflavíkur
Síðastliðna helgi bættust við tveir bikarmeistaratiltar í safnið, sem er nú þegar stórt, hjá Körfuknattleiksdeild Keflavíkur. 9. flokkur og 10. flokkur stúlkna urðu bikarmeistarar árið 2020 og erum við afar stolt af stelpunum okkar. 9. flokkur stúlk...
Karfa: Yngri flokkar | 06.01.2020
Leikskólahópur - námskeið númer tvö þetta tímabilið
Þann 11. janúar næstkomandi mun hefjast að nýju hið vinsæla 8 vikna körfuboltanámskeið fyrir börn fædd 2014-2015. Lögð er áhersla á skemmtilega hreyfingu og góðar æfingar í boltatækni. Æft er á laugardögum kl 09:00-09:50 í Íþróttahúsinu við Sunnubra...
Körfubolti | 24.11.2019
Stelpurnar með góðan sigur á KR í spennuleik!
Stelprunar okkar mættu KR í miklum spennuleik í Domino´s deild kvenna í Blue-Höllinni. Leikurinn var sveiflukenndur en rosalega skemmtilegur og spenndandi alveg til loka! En stelpurnar okkar sýndu karakter og klárauðu leikinn og tóku 2 stigin sem bæð...
Körfubolti | 23.11.2019
Skýrslan: Keflavík - Haukar. Slæmt tap gegn Haukum.
Okkar menn mættu til leiks í nýju og glæsilegu körfuboltahúsi Hauka, Ólafssal. Fyrir leik vorum við á toppnum með 12 stig og haukar um miðja deild með 8 stig. Haukar taplausir á sínum heimavelli. Leikurinn var hreint út sagt ekki nógu góðir og vorum ...
Fleiri fréttir