Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Yngri flokkar | 21.10.2014
Fjölliðamót í Keflavík 18 og 19 okt. 2014
9.flokkur drengja í körfubolta enduðu neðstir eftir helgina í TM höllinni á 1. Fjölliðamóti vetrarins og kemur það í hlut okkar að spila í B deild á næsta móti. Strákarnir unnu Hauka sem enduðu í öðru sæti en tapa stórt á móti Stjörnunni og með 2 st...
Körfubolti | 20.10.2014
Frumsýning í kvöld
Fyrsti heimaleikur Keflvíkinga í Dominosdeild karla fer fram í TM höllinni í kvöld þegar Stjarnan mætir í heimsókn í lokaleik 2. umferðar. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð2 Sport og eins verður bein tölfræðilýsing frá leiknum á kki.is. Nú á að v...
Körfubolti | 16.10.2014
1. umferð fjöllliðamótanna heldur áfram um helgina
Fjölmargir leikir eru á dagskrá í körfunni um helgina þegar fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu, 1. umferð heldur áfram á laugar- og sunnudag. Flokkarnir sem ætla að halda uppi heiðri körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og eiga mót um helgina eru...
Karfa: Yngri flokkar | 10.10.2014
Fyrstu fjölliðamótin fara fram um helgina
Fjölmargir leikir eru á dagskrá í körfunni um helgina þegar fyrstu fjölliðamót yngri flokka á Íslandsmótinu hefjast á morgun, laugardag. Ekkert mótanna fer fram á heimavelli í TM höllinni þessa helgi enda verður K-dagurinn haldinn þar stórkostlega h...
Karfa: Hitt og Þetta | 06.10.2014
Vilt þú gerast meðlimur í Hraðlestinni?
Nú styttist í að tímabilið í Domino´s deild karla og kvenna hefjist og því viljum við vekja athygli ykkar á stuðningsmannaklúbb Keflavíkur, "Hraðlestinni". Þeir sem hafa áhuga á því að gerast meðlimir kíkið endilega á þær upplýsingar sem koma fram h...
Fleiri fréttir