Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Körfubolti | 20.01.2017
Keflavíkurstelpurnar í Höllina
Stelpurnar í Keflavík komust í undanúrslit með fræknum sigri á Grindavík. Leikið verður í Höllinni.
Körfubolti | 02.01.2017
El-classico hjá strákunum og Toppslagur hjá stelpunum
Keflavík Njarðvík leika á fimmtudag og Stelpurnar fá Snæfell í heimsókn á laugardaginn.
Karfa: Yngri flokkar | 07.12.2016
Afreksæfingar Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur
Afreksæfingar Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur Afreksæfingar fyrir 8.fl og eldri. Afreksæfingar fyrir körfuboltakrakka í 8.fl og eldri. Æfingarnar hefjast á laugardaginn 10. desember og verða tvisvar í viku: Miðvikudaga kl: 06:30 Laugardaga kl: 13:...
Karfa: Yngri flokkar | 04.12.2016
Hraðmót suðurnesjadrengja í 7. og 8. flokki.
Um helgina komu saman körfuboltadrengir í 7. og 8. flokki Keflavíkur, Njarðvíkur og Grindavíkur og tóku hraðmót þar sem leikfyrirkomulagið var heldur óvenjulegt. Þjálfarar drengjanna, hjá félögunum þremur, skiptu þeim upp í sex lið þar sem drengir f...
Körfubolti | 01.12.2016
Ungir Keflvíkingar fyrirferðamiklir
Landsliðsþjálfarar KKÍ hjá U15, U16 og U18 ára liðunum eru búnir að velja og boða þá leikmenn sem eiga að mæta til æfinga milli jóla og nýárs. Þjálfarar yngri landsliðanna tilkynntu og boðuðu leikmenn með bréfi rafrænt í dag og hafa formenn félaga s...
Fleiri fréttir