Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Yngri flokkar | 17.05.2017
Lokahóf yngri flokka er fimmtudaginn 18. maí kl. 18.00
Lokahóf yngri flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur fer fram í TM höllinni fimmtudaginn 18. maí kl. 18.00. Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og iðjusemi á leiktíðinni sem nú er að enda, auk þess sem farið verður yfir t...
Körfubolti | 15.05.2017
Sumaræfingar í körfu - Æfingatafla
Sumaræfingar í körfu - Æfingatafla Sumaræfingar á vegum Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefjast í fyrstu viku júní með afreksæfingum fyrir 8.-10.bekk. Mánudaginn 12. júní hefjast svo æfingar fyrir 3.-7. bekk. Frá og með 13. júní mun deildin síðan ...
Körfubolti | 08.05.2017
Magnús Már framlengir við Keflavík
Keflvíkingurinn Magnús Már verður áfram í Keflavík
Karfa: Yngri flokkar | 25.04.2017
Lokamót 7.flokks
Sjöundi flokkur drengja lék lokaumferð Íslandsmótsins sunnudaginn 23. apríl. Mótið fór fram hér í Keflavík og léku drengirnir þrjá leiki, unnu tvo og töpuðu einum en sigruðu engu að síður riðilinn þar sem Breiðablik og Valsmenn töpuðu einnig sínum h...
Karfa: Yngri flokkar | 24.04.2017
Keflavík Íslandsmeistari í minnibolta 11 ára stúlkna
Keflavík Íslandsmeistari í minnibolta 11 ára stúlkna Minnibolti 11 ára stúlkna í Keflavík tryggði sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil núna um helgina eftir hreinan úrslitaleik við Þór frá Þorlákshöfn. Lokatölur voru 23-16. Þjálfari liðsins er Jón G...
Fleiri fréttir