Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Körfubolti | 24.11.2017
Valur - Keflavík: Dominosdeild Kvenna
Dominosdeildin farin á flug: Útileikur gegn toppliði Vals
Körfubolti | 22.11.2017
Keflavik - Snæfell: Dominsdeild kvenna fer á fullt
Snæfellsstúlkur heimsækja sláturhúsið í kvöld, 22. nóvember.
Körfubolti | 11.10.2017
Keflavík mætir Blikum í Kópavogi
Í kvöld fer fram leikur Keflavíkur og Blika í Smáranum Kópavogi
Karfa: Unglingaráð | 11.10.2017
Karfa fyrir leikskólahóp á laugardögum
Nú ætlum við að bjóða upp á fríar körfuboltaæfingar fyrir stelpur og stráka fædd 2012 og 2013. Æft verður í B-sal á laugardögum kl. 9.00-9.50 í íþróttahúsinu við Sunnubraut og mun Kristjana Eir Jónsdóttir stýra æfingunum. Fyrsta æfing verður laugard...
Karfa: Konur | 01.10.2017
Keflavík Meistarar Meistaranna
Leik­menn Kefla­vík­ur fagna sigr­in­um gegn Skalla­grími í kvöld. Ljós­mynd/​Skúli B. Sig Stelpurnar tóku á móti liði Skallagríms í leiknum um titilinn Meistarar Meistaranna í kvöld. Eftir jafnan fyrsta leikhluta settu stelpurnar alla hreyfla í gan...
Fleiri fréttir