Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Konur | 17.04.2014
Marín Laufey nýr leikmaður Keflavíkur
Keflavíkurstúlkur hafa fengið gríðarlegan liðsstyrk fyrir næsta tímabil í Domino´s deild kvenna en hin 18 ára Marín Laufey Davíðsdóttir hefur samið við félagið til tveggja ára.
Karfa: Konur | 17.04.2014
Sandra Lind, Lovísa og Katrín Fríða framlengja
Við Keflvíkingar höldum áfram að framlengja við stelpurnar í kvennaliðinu og í gær framlengdu þær Sandra Lind Þrastardóttir, Lovísa Falsdóttir og Katrín Fríða Jóhannsdóttir samning sinn við félagið til tveggja ára.
Karfa: Yngri flokkar | 16.04.2014
Keflvíkingar Íslandsmeistarar í minibolta drengja
Keflavík varð um liðna helgi Íslandsmeistari í minibolta drengja en lokamótið fór fram í TM-Höllinni. Keflavík sem fór taplaust í gegnum allt tímabilið lék viriklega vel alla helgina og ljóst að þar fer vel þjálfaður og samrýmdur hópur drengja sem sp...
Karfa: Konur | 15.04.2014
Sara og Bríet semja til tveggja ára
Tvíburasysturnar Bríet Sif Hinriksdóttir og Sara Rún Hinriksdóttir framlengdu í dag samning sinn við körfuknattleiksdeild Keflavíkur til tveggja ára.
Karfa: Karlar | 15.04.2014
Helgi Jónas tekur við Keflavík
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur samdi í gærkveldi við Helga Jónas Guðfinnsson um að hann taki að sér þjálfun meistaraflokk karla félagsins. Samningurinn er til tveggja ára.
Fleiri fréttir