Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Hitt og Þetta | 25.03.2015
Hrannar Hólm spáir Keflavík inn í undanúrslitin en ekki lengra
Hrannar Hólm, fyrrum formaður Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur til margrar ára, var mættur á leik Keflavíkur og Hauka í TM-Höllinni sl. mánudag og fylgdist þar með sínum mönnum fara með sigur af hólmi í ansi spennandi leik. Hrannar starfar í dag se...
Karfa: Karlar | 23.03.2015
Helgi Jónas tippar á sigur sinna manna
Eins og flestir körfuboltaáhugamenn vita hóf Helgi Jónas Guðfinnsson tímabilið í vetur sem þjálfari Keflavíkur en þurfti frá að hverfa af heilsufarsástæðum á miðju tímabili. Síðan þá hefur hann verið að einbeita sér að annarskonar þjálfun en hann bæ...
Karfa: Karlar | 19.03.2015
Keflvíkingar hlóðu batteríin í Bláa-Lóninu
Keflvíkingar hefja leik á morgun úrslitakeppni Domino´s deildar karla þegar þeir sækja Hauka heim í Schenker-Höllina í Hafnarfirði kl. 19.15. Undirbúningur liðsins er í fullum gangi og æfir liðið stíft. Bláa-Lónið tók þátt í þessum undirbúningi en í...
Karfa: Karlar | 18.03.2015
Eysteinn Bjarni Ævarsson er nýliði í Keflavíkurliðinu en hann kom til liðsins frá Hetti á Egilstöðum fyrir tímabilið ásamt vini sinum Andrési Kristleifssyni. Þeir félagar hafa verið að koma meira og meira inn í leik liðsins á undanförnum vikum og lj...
Karfa: Karlar | 18.03.2015
Keflvíkingar vel stemmdir - Valur Orri í snörpu viðtali
Keflavík mætir Haukum í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Domino´s deildarinnar nk. föstudag en leikurinn fer fram í Schenker Höllinni í Hafnarfirði. Keflavík lenti í 6. sæti en Haukar í 3. sæti og því eiga Haukarnir heimavallaréttinn. Bæði lið ...
Fleiri fréttir