Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Yngri flokkar | 26.08.2014
Skráning hafin - Allir í körfu
Opnað hefur verið fyrir rafræna skráningu iðkenda á keflavik.is/karfan og munu æfingar allra flokka Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur hefjast samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 1. sept. Fyrir þá sem óska aðstoðar við skráningu verða meðlimir Barna- og ...
Karfa: Karlar | 19.08.2014
Gunnar Einarsson reimar á sig skóna á ný og spilar með Keflavík
Keflavík hefur samið við bakvörðinn Gunnar Einarsson um að hann leiki með liðinu í Domino´s deild karla í vetur. Gunnar lék síðast með Keflavík tímabilið 2010-2011 og skoraði þá 10 stig að meðaltali í leik. Síðan hann hóf að geyma körfuboltaskóna á ...
Karfa: Karlar | 13.08.2014
Damon Johnson tekur slaginn með Keflavík í vetur
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur komist að samkomulagið við Damon Johnson þess efnis að þessi mikla goðsögn spili með félaginu á komandi leiktíð ásamt því að aðstoða við ýmis verkefni tengd klúbbnum, þá aðallega yngriflokkum félagsins. Eftir að...
Karfa: Karlar | 13.08.2014
Titus Rubles semur við Keflavík
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningi við Bandaríkjamanninn Titus Rubles um að hann leiki með liðinu á komandi tímabili í Domino´s deild karla. Rubles, sem er framherji upp á 204 cm, kemur úr hinum sterka Cincinnati háskóla þar s...
Karfa: Hitt og Þetta | 13.08.2014
Project ofninn í gang fyrir Egilsstaðarkappa
Fyrir tæpum tveimur árum sögðum við frá miklu þrekvirki undirritaðs við að koma internetinu í samband í íbúð sem bandarískir leikmann KKDK höfðu til umráða. Lesa má nánar um það hér;
Fleiri fréttir