Körfubolti | 25.09.2020
Leikskólahópur - Körfuknattleiksdeild Keflavíkur
Þann 10. október næstkomandi mun hefjast að nýju hið vinsæla 8 vikna körfuboltanámskeið fyrir börn fædd 2015-2016. Lögð er áhersla á skemmtilega hreyfingu og góðar æfingar í boltatækni. Æft er á laugardögum kl 09:00-09:50 í Íþróttahúsinu við Sunnubr...
Körfubolti | 27.08.2020
Æfingatafla og skráning 2020-2021
Æfingatafla Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur er komin út, ekki er þó ólíklegt að hún geti tekið einhverjum breytingum að fenginni reynslu en þær breytingar munu koma fljótt í ljós eftir að æfingar hefjast og er því taflan birt með fyrirvara um brey...
Körfubolti | 06.08.2020
Nýr yfirþjálfari yngri flokka
Jón Guðmundsson ráðinn nýr yfirþjálfari Við tilkynnum með stolti að Jón Guðmundsson sem ætti að vera öllum Keflvíkingum vel kunnur hefur verið ráðinn sem yfirþjálfari yngri flokka Keflavíkur. Jón þarf vart að kynna en hann hefur þjálfað yngri flokka...
Körfubolti | 16.06.2020
17.júní kaffi Körfunnar
Blue-Höllinn á morgun 13-17 17. júní kaffi Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur mun að sjálfsögðu vera á sínum stað. Í ár munu það vera karla- og kvennalið Keflavíkur sem sjá um kaffið og munu liðin fá allan ágóða til sín. Við hvetjum stuðningsmenn og ...
Körfubolti | 10.06.2020
Námskeið fyrir nýja iðkendur
Frábært námskeið að hefjast fyrir nýja iðkendur
Fleiri fréttir