Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Körfubolti | 11.10.2017
Keflavík mætir Blikum í Kópavogi
Í kvöld fer fram leikur Keflavíkur og Blika í Smáranum Kópavogi
Karfa: Unglingaráð | 11.10.2017
Karfa fyrir leikskólahóp á laugardögum
Nú ætlum við að bjóða upp á fríar körfuboltaæfingar fyrir stelpur og stráka fædd 2012 og 2013. Æft verður í B-sal á laugardögum kl. 9.00-9.50 í íþróttahúsinu við Sunnubraut og mun Kristjana Eir Jónsdóttir stýra æfingunum. Fyrsta æfing verður laugard...
Karfa: Konur | 01.10.2017
Keflavík Meistarar Meistaranna
Leik­menn Kefla­vík­ur fagna sigr­in­um gegn Skalla­grími í kvöld. Ljós­mynd/​Skúli B. Sig Stelpurnar tóku á móti liði Skallagríms í leiknum um titilinn Meistarar Meistaranna í kvöld. Eftir jafnan fyrsta leikhluta settu stelpurnar alla hreyfla í gan...
Karfa: Yngri flokkar | 26.09.2017
Æfingatafla
Æfingataflan er staðfest og má sjá hana með því að ýta HÉR. Nú er allt komið á fullt og fyrstu mót nálgast. Taflan sem fór af stað fyrir nýliðna helgi hefur tekið smávægilegum breytingum. Endilega skoðið hvort þær eigi við körfuboltasnillinginn ykka...
Karfa: Yngri flokkar | 14.07.2017
Keflvíkingar gerðu góða ferð til Lloret de Mar
Keflvíkingar gerðu góða ferð til Lloret de Mar Nú á dögunum gerðu yngri flokkar Keflavíkur í körfunni heldur betur góða ferð til Lloret de Mar á Spáni. Um var að ræða 9 daga keppnisferð 9. og 10. flokks stúlkna og 9. flokks drengja. Úrslitaleikirnir...
Fleiri fréttir