Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Konur | 18.02.2015
Viltu hvítan Keflavíkurbol fyrir bikarúrslitaleikinn?
Stuðningsmenn Keflavíkur eru hvattir til að klæðast hvítu á bikarúrslitaleik Keflavíkur og Grindavíkur í Laugardalshöllinni nk. laugardag. Keflavíkurstúlkur verða í hvítum búningum og því tilvalið að mynda alvöru stemmningu í stúkunni og mæta í hvít...
Karfa: Konur | 18.02.2015
Keflavík getur bætt 14. bikartitlinum í safnið - Eru þið búin að tryggja ykkur miða?
Nú er farið að styttast í bikarúrslitaleik Keflavíkur og Grindavíkur í kvennaflokki en hann verður háður í Laugardalshöll nk. laugardag og hefst kl. 13.30. Þar hafa Keflavíkurstúlkur tækifæri til að vinna sinn 14. bikartitil. Vakin er athygli á því ...
Karfa: Konur | 13.02.2015
Forsala á bikarúrslitaleikinn hafin
Forsala á bikarúrslitaleik Keflavíkur og Grindavíkur í Poweradebikar kvenna er hafin. Miðinn mun kosta 2000 kr. í forsölu en 2500 kr. á leikdegi. Miðinn gildir á báða úrslitaleikina, í kvenna og karlaflokki. Séu miðar keyptir í forsölu hjá Keflavík ...
Karfa: Konur | 04.02.2015
Forsala á bikarúrslitaleik hefst eftir helgi
Forsala á bikarúrslitaleik Keflavíkur og Grindavíkur í Poweradebikar kvenna hefst eftir helgi. Miðinn mun kosta 2000 kr. í forsölu en 2500 kr. á leikdegi. Miðinn gildir á báða úrslitaleikina, í kvenna og karlaflokki. Séu miðar keyptir í forsölu hjá ...
Karfa: Karlar | 08.01.2015
Keflavík tekur á móti Skallagrím - Usher spilar sinn fyrsta leik
Jólin eru búin og það þýðir bara eitt; körfuboltaveislan heldur áfram. Keflavík tekur á móti Skallagrím í 12. umferð Domino´s deildar karla föstudaginn 9. janúar í TM-Höllinni. Leikurinn hefst kl. 19.15 en fyrir leik verður grillið tendrað og borgur...
Fleiri fréttir