Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Yngri flokkar | 19.08.2016
Körfuboltanámskeið fyrir 1. og 2. bekk hefst mánudaginn 22. ágúst
Mánudaginn 22. ágúst hefst körfuboltanámskeið fyrir drengi og stúlkur í 1. og 2. bekk. Æft verður frá kl. 15.30-16.30 og verður æft frá mánudeginum 22. til fimmtudagsins 25. ágúst og síðan áfram frá mánudeginum 29. ágúst til miðvikudagsins 31. ágúst...
Körfubolti | 16.08.2016
Keflavík semur við Dominique Hudson
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur samið við Dominique Hudson um að leika með kvennaliði Keflavíkur á komandi leiktímabili.
Körfubolti | 10.08.2016
Keflavík semur við unga leikmenn
Þrír ungir leikmenn skrifuðu undir tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Keflavíkur á dögunum. Þeir Arnór Sveinsson (fæddur 2000), Elvar Snær Guðjónsson (fæddur 2000) og Þorbjörn Óskar Arnmundsson (fæddur 1999) eru ungir og efnilegir leikmenn ...
Körfubolti | 03.08.2016
U18 Keflavíkurstelpur
Keflavíkurstelpurnar okkar í U18 landsliði Íslands hafa nýlega lokið keppni í B-deild Evrópumótsins í Sarajevo, en Thelma Dís Ágústsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Katla Rún Garðarsdóttir og Þóranna Kika Hodge-Carr voru fulltrúar okkar á mótinu.
Körfubolti | 22.07.2016
Erna Hákonardóttir komin heim
Erna Hákonardóttir hefur skrifað undir 2ja ára samning við Keflavík, en samningur þess efnis var undirritaður í dag.
Fleiri fréttir