Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Karfa: Yngri flokkar | 27.05.2015
Lokahóf yngri flokka á fimmtudag kl. 18.00
Lokahóf yngri flokka fer fram í TM höllinni fimmtudaginn 28. maí kl. 18.00. Þar verða iðkendum veittar viðurkenningar fyrir góðan árangur og iðjusemi á leiktíðinni sem nú er að enda, auk þess sem farið verður yfir tímabilið í heild sinni og það star...
Karfa: Konur | 26.04.2015
Kæru Keflvíkingar. Nú er að duga eða drepast fyrir stelpurnar á morgun og ætlum við að reyna að smala saman í rútu fyrir stuðningsmenn. Lágmark að 12 manns skrái sig og mun þetta kosta 3000 kr. per mann. Lagt af stað kl. 15:30 frá Sunnubraut. Koma sv...
Karfa: Konur | 22.04.2015
Allar tilbúnar í verkefnið - stutt viðtal við Söndru Lind
Keflavíkurstúlkur fara í Stykkishólm í kvöld þar sem þær mæta Snæfelli í fyrsta leik liðanna í úrslitum Domino´s deildarinnar. Leikurinn hefst kl. 19.15 en Keflvíkingar bjóða upp á rútuferðir í leikinn. Lagt verður af stað kl. 15:30 og kostar um kr....
Karfa: Yngri flokkar | 21.04.2015
Unglingalandsliðskrakkarnir í körfunni safna flöskum og dósum.
Unglingalandsliðskrakkarnir í körfunni ætla að ganga í hús í vikunni og safna flöskum og dósum. Líklega verða þau mest á ferðinni í kvöld (þriðjudag) og á fimmtudag. Unglingaráð heldur utan um þessa söfnun. Tökum vel á móti þeim. Kveðja Elínborg
Karfa: Yngri flokkar | 20.04.2015
Sextán landsliðsmenn í yngri flokkum Keflavíkur.
Sextán landsliðsmenn í yngri flokkum Keflavíkur. Nú hefur verið valið í yngri landslið Íslands í körfuknattleik sem verða í ýmsum verkefnum frá vordögum og langt fram á sumar. Keflvíkingar geta verið stoltir af sínum hlut enda voru 16 krakkar frá Ke...
Fleiri fréttir