Körfuknattleiksdeild Keflavíkur

Körfubolti | 20.10.2016
Kefavík - Snæfell í TM höllinni
Keflvíkingar fá Snæfell í heimsókn.
Körfubolti | 13.10.2016
Keflavík semur við unga leikmenn
Keflavík semur við unga leikmenn kvennaliðsins.
Körfubolti | 13.10.2016
Samstarf Flugakademíunnar og KKDK
Flugakademía Keilis og Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hafa gert með sér styrktar- og auglýsingasamning til tveggja ára. Samstarfið er liður í að efla sýnileika skólans og auka áhuga ungs fólks á Suðurnesjunum á flugtengdu námi. Árlega stunda um 200...
Karfa: Karlar | 09.10.2016
Gunnar Einarsson nýr aðstoðarþjálfari
Stjórn KKDK og Gunnar Einarsson hafa gert með sér samkomulag um að Gunnar taki að sér að vera aðstoðarþjálfari hjá mfl. karla út tímabilið. Gunnar er þekkt stærð í Keflavík og er margfaldur Íslands- og bikarmeistari með félaginu. Bæði sem leikmaður ...
Karfa: Konur | 04.10.2016
Stelpurnar hefja leik heima
Körfubolta tímabilið hefst formlega annaðkvöld. Stelpurnar okkar fá Stjörnuna í heimsókn í TM-höllina kl 19:15 KKDK mun hefja sölu á stuðningsmanna kortum í dag. Verð er 10.000 kr fyrir alla heima leiki karla og kvenna liðs Keflavíkur í vetur. Hægt ...
Fleiri fréttir