Aðalstjórn

Jafnréttisstefna

 JAFNRÉTTISSTEFNA Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags

Keflavík íþrótta- og ungmennafélag er sjálfstætt starfandi og hlutlaus varðandi stjórnmál og trúarbrögð. 

Keflavík gætir jafnræðis og jafnréttis þar sem allir eru jafnir fyrir lögum og reglugerðum ásamt því að njóta réttinda án tillits til kynferðis, kynhneigðar, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, ætternis, efnahags og stöðu að öðru leiti.