Taekwondo

Taekwondo | 04.11.2017
Skráning á Bikarmót Taekwondo
Skráning á Bikarmót 11-12. nóv í Aftureldingu.
 
ATH þið þurfið því að skrá ykkur á BÆÐI mótin sem um ræðir. það eru tveir hlekkir, annar er poomsae mótið sem er á laugardegi og hinn er sparring mótið sem er á sunnudegi! Þetta er fyrir alla sem eru komnir með gula rönd eða hærra! Fjölmennum! Skráningarfrestur er að renna út! Taekwondo deild Keflavíkur greiðir keppnisgjöldin á Bikarmótin fyrir sína iðkendur. 
 
Skráningarform fyrir POOMSAE mótið 11. nóv
 
Skráningaform fyrir SPARRING mótið 12. nóv
 
Bæði mótin verða haldin í Varmá - Mosfellsbæ, hjá taekwondo deild Aftureldinga