Taekwondo

Taekwondo | 26.11.2019
Jólamót Keflavíkur 18. desember (skráning)

 

Jólamót Keflavíkur verður haldið 18. desember n.k. Mótið er barna og unglingamót fyrir 5 ára og eldri sem vilja taka þátt í skemmtilegu taekwondo móti með fjölbreyttum greinum. Keppt verður með 2020 rafbrynjur á mótinu. Ekki er þörf á að vera með belti í taekwondo til að taka þátt í mótinu. Allir fá viðurkenningu fyrir þátttöku.

Skráning hér að neðan