Taekwondo

Taekwondo | 16.08.2018
Haustönnin byrjar 3. sept á nýjum stað - TAEKWONDO

Skráning fyrir haustönnina er hafin hérna

Við viljum hvetja alla iðkendur til að skrá sig sem fyrst þar sem síðustu 3 annir hafa allir barnaflokkar fyllst hjá okkur.

Einnig viljum við minna á að æfingarnar hjá okkur hefjast 3.  september n.k. í nýrri aðstöðu okkar að Smiðjuvöllum (þar sem Metabolic var áður). Verið er að leggja lokahönd á framkvæmdir þar og mun aðstaðan vera ein sú besta á Íslandi. 

Drög að stundatöflu má sjá hérna (ekki endanleg útgáfa)