Taekwondo

Taekwondo | 16.08.2017
Haustið að fara af stað í taekwondo

Nú er haustið að fara af stað í taekwondo.

Við byrjum á prufuviku 28.30 og 31. ágúst. Þá verða æfingar eftirfarandi og allir sem vilja geta komið og prófað, einnig hvetjum við eldri iðkendur til að koma á þessum tíma.

6-7 ára kl 16:10-17 mán og miðvikudag 
8-11 ára kl 17-18:15 mán og miðvikudag
12 ára og eldri kl 18-19:30 mán og miðvikudag
2-5 ára. kl 17:15-18 fimmtudag


Skráningardagur verður í húsnæði okkar að Iðavöllum 12 kl 17-18 mánudaginn 4. september en þá byrjar vetrarstarfið eftir töflu. Þá er hægt að kíkja í kaffi, skrá iðkendur, kaupa vörur og fá upplýsingar um allt starfið, æfingar osfv. Hlökkum til að sjá ykkur. Skráning á námskeið og æfingar koma inn í skráningarkerfið von bráðar.