Speedomót 01. Febrúar

Laugardaginn 01. Febrúar verður okkar frábæra Speedomót haldið í Vatnaveröld. Þar munu keppendur frá 6 - 12 ára synda og hafa gaman.

Af óviðráðanlegum orsökum getum við því miður ekki boðið upp á mat á þessu móti. Við biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. ÍRB mun endurgreiða þeim sem búnir eru að borga fyrir mat.

Minnum á að enn vantar sjálfboðaliða til starfa-skráning hér.

Hér er linkur á live result

PDF skjöl mótsins - uppfært 31.01.2020

Dagskrá

Startlisti

Skráningar

Keppendur og greinar