Sund

Sund | 21.03.2018
Páskamót-upplýsingar
Páskamót ÍRB verður haldið í dag. Upphitun byrjar kl. 17 og mótið er kl. 17:-30-19:00. Dagskrá Mótaskrá
Sund | 15.03.2018
Páskafrí
Páskafrí hjá öllum hópum frá Háhyrningum og niður byrjar þann 24. mars og æfingar hefjast aftur þann 03. apríl. Framtíðarhópur og Afrekshópur munu fá páskaæfingaplan hjá þjálfurum.
Sund | 15.03.2018
Páskamót ÍRB 21. mars
Vorboðinn ljúfi er á á næsta leiti, Páskamót ÍRB verður haldið í Vatnveröld 21. mars! Sundmenn frá Sprettfiskum og uppúr keppa á mótinu í 25 m greinum. Allir keppendur fá glaðning og það verður líf og fjör á mótinu eins og alltaf. Upphitun hefst kl....
Sund | 06.03.2018
Mikill fjöldi verðlauna á Fjölnismóti, Karen Mist stigahæst
Sundfólkið okkar stóð sig afar vel og vann fjöldan allan af verðlaunum á Fjölnismótinu um helgina. Mótið verður okkar fólki örugglega minnisstætt vegna þess að færa þurfti seinniparts mótshlutann yfir á sunnudagsmorguninn, vegna þess að laugin hélt ...
Sund | 23.01.2018
Góður árangur sundmanna ÍRB í Danmörku
Sundmenn ÍRB stóðu sig vel á alþjóðlegu sundmóti, Lyngby Open í Danmörku. Sundfólkið vann til alls fimm verðlauna á mótinu. Þeir sem unnu til verðlauna voru: Karen Mist Arngeirsdóttir: 200m bringusund 1. sæti, 100m bringusund 1. sæti og 50m bringusu...
Sund | 07.01.2018
Sundfólk ársins 2017, íþróttamaður Keflavíkur og Reykjanesbæjar
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson er íþróttamaður Reykjanesbæjar, íþróttamaður Keflavíkur, sundmaður Reykjanesbæjar og sundmaður Keflavíkur 2017. Davíð hefur verið á fullu í sundinu í 20 ár og er yngri sundmönnum ákaflega góð fyrirmynd, afar duglegur og...
Sund | 21.12.2017
Eva Margrét með meyjarmet á metamóti
Eva Margrét Falsdóttir með Íslandsmet meyja. Metamót ÍRB í 25m laug fór fram 19. desember og í 50 m laug 20. desember. Afar góður árangur náðist á mótunum. á fyrra mótinu féllu alls 14 innanfélagsmet, þar af var eitt af þeim Íslandsmet meyja í 50m b...
Sund | 05.12.2017
Davíð Hildiberg Aðalsteinsson Norðurlandameistari í 100m baksundi.
Sundmenn ÍRB voru að standa sig vel með íslenska landsliðinu á Norðurlandamótinu í 25m laug, en mótið fór fram á Íslandi. Davíð Hildiberg Aðalsteinsson gerði sér lítið fyrir og varð Norðurlandameistari í 100m baksundi á sínum besta tíma. Þess má get...