Sund

Sund | 31.10.2017
Tvö Íslandsmet hjá Má um helgina

Már Gunnarsson ÍRB sýndi að hann er í mjög góðu formi fyrir HM sem fram fer í byrjun desember, en hann setti tvö íslandsmet á sundmóti SH um helgina. 

Már  setti met í 50m og 200m baksundi,  hann bætti metið um tæplega tvær sekúndur í 50m baksundi, og um tæplega 12 sekúndur í 200m baksundi.