Fréttir

Góðar bætingar  á TYR móti Ægis
Sund | 16. október 2014

Góðar bætingar á TYR móti Ægis

Ægir hélt sitt árlega TYR mót í byrjun október. ÍRB sendi sundmenn úr Sverðfiskum og Háhyrningum á mótið. Þetta var annað mótið þeirra á tveimur vikum en það síðasta þar til í desember þar sem mótin í nóvember eru bara ætluð eldri sundmönnum. Góð þáttaka var hjá krökkunum og margar bætingar og nýjir tímar.

Til hamingju allir og vel gert með þessar flottu bætingar!

Bestu þakkir til Steindórs og Hjördísar þjálfara :) 

Úrslit og ný met má sjá hér fyrir neðan. Þekkið þið metin? Þau er hægt að skoða á heimasíðunni undir keppni-met.

Ný met á TYR móti:

Sólveig María Baldursdóttir           100 Skrið (25m)                Hnátur-Njarðvík
Briet Björk Hauksdóttir                  100 Bak (25m)                  Snótir-Njarðvík

Úrslit