Sund | 19.01.2021
Æfingadagur
Laugardaginn 23. janúar er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 12:30 -13:30 og er undirbúningur fyrir Speedomótið sem er 30. janúar. Mæting er kl. 12:15 og æfingu er lokið...
Sund | 07.01.2021
Lítilsháttar breyting á stundatöflu Háhyrninga
Steindór yfirþjálfari hefur tekið þá ákvörðun að reyna fara bil beggja í því að reyna að laga æfingatímann fyrir Háhyrninga þannig að hann nýtist öllum sem best. Því munum við eingöngu breyta tveimur æfingum um 15 mínútur, þ.e. seinka þrið. og fim o...
Sund | 17.12.2020
Jólafrí
Jólafrí hjá öllum hópum nema Framtíðarhóp og Afrekshóp hefst 19. des og æfingar hefjast aftur á nýju ári þann 4. janúar. Gleðileg jól kæru sundmenn og foreldrar.
Sund | 17.11.2020
Þetta er staðan núna...
Aðaláherslur eru að ekki er leyft að foreldrar séu með í klefum eða ofaní laug en allir 2005 og yngri geta æft frá 18. nóvember. Æfingar falla því niður hjá Gullfiskum í þessari lotu og einnig þeim börnum sem ekki ráða við búningsklefann sjálf. SSÍ ...
Sund | 21.10.2020
Æfingadagur frestast
Kæru sundmenn og foreldrar, við höfum ákveðið að fresta æfingadeginum hjá Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum um óákveðin tíma eða þar til við vitum meira um mótamál vegna Covid. Kær kveðja, þjálfarar ÍRB
Fleiri fréttir