Sunddeild Keflavíkur

Sund | 20.01.2019
Æfingadagur laugardaginn 26. janúar
Laugardaginn 26. janúar er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum. Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 13:00 -14:00 og er undirbúningur fyrir Speedomótið sem verður í Vatnaveröld 2. febrúar. Mæting er kl. 12:45 ...
Sund | 23.12.2018
Jólakveðja
Sund | 11.12.2018
Styttist í jólafrí
Síðasta æfing hjá Háhyrningum, Sverðfiskum, Flugfiskum, Sprettfiskum, Löxum og Silungum er 19. des og fyrsta æfing eftir jólafrí er 2. janúar. Framtíðarhópur og Afrekshópur fá æfingaáætlun fyrir jólin hjá þjálfara.
Sund | 28.11.2018
Jólamót-mótaskrá
Jólamót ÍRB er á morgun fimmtudag og hefst upphitun kl. 17:00 en mótið kl. 17:30. Áætluð mótslok eru kl. 19:05 og hefst hlaðborðið okkar að móti loknu. Hér má finna mótaskrá Skráningarsíða fyrir hlaðborð Skráning sjálfboðaliða í störf á mótinu
Sund | 22.11.2018
Jólamót ÍRB
Fimmtudaginn 29. nóvember verður Jólamót ÍRB. Upphitun hefst kl. 17:00 og mót kl. 17:30. Mótið er fyrir alla sundmenn í Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi og Afrekshópi. Keppt verður í 25m greinum og mótið er snöggt og...
Fleiri fréttir