Hægt er að hafa samband við neðangreinda prófdómara Skotdeildar Keflavíkur, og finna sér hentugan tíma og jafnvel æfingartíma ef því er að skipta.

Æfingadagar eru mánudagar, fimmtudagar og laugardagar og prófdagar eru hina dagana.

Við viljum biðja menn um að sýna tillitssemi þar sem þeir eiga von á því að skotpróf verið framkvæmd á öllum tímum dags. Þökkum alla tillitssemi sem félagsmenn hafa sýnt þessum prófum sem við höldum fyrir Umhverfisstofnun. Og biðjum auðvitað skotprófdómara um leið að sýna þeim sem þurfa að æfa sig fyrir þessi próf sömu þolinmæði og tillitssemi.
Kveðja Stjórnin

Skotprófdómarar Skotdeildar Keflavíkur

Jens Magnússon 869-8025 plastorka@simnet.is

Börkur Þórðarson 858-6064 bluvb@hotmail.com

Theodór Kjartasson 864-3796 teddik@simnet.is

Jónas Andrésson 893-7165 jand@simnet.is

Árni Pálsson 866-1741 arnibp@simnet.is