Skotdeild

Skotdeild | 24.05.2019
Veðurstöð

Í gær var sett upp veðurstöð á úti svæðinu okkar, sem ætti að nýtast öllum hvort sem það eru riffilskyttur, haglabyssuskyttur eða veðurfræðingar.
Hægt er að skoða góða tölfræði hérna
Límmiðar hafa verið settir upp á svæðinu með QR kóða sem menn geta nýtt sér til að fá upplýsingar frá stöðinni.