Skotdeild

Skotdeild | 24.03.2020
Tilkynning - vegna Covid19

Sælir félagsmenn.

Vegna tilmæla frá Heilbrigðisráðuneytinu um að gert verði hlé á allri íþróttastarfsemi verður því lokað á Hafnarheiðinni. Við munum setja nýjan lás sem lyklarnir munu ekki ganga að. Við munum nýta tækifærið og förum í framkvæmdir á meðan lokun stendur. 

https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2020/03/20/Leidbeinandi-vidmid-um-ithrotta-og-aeskulydsstarf-i-ljosi-takmorkunar-a-skolastarfi-og-samkomum/

Við munum uppfæra stöðuna við fyrstu fréttir um breytingar. 

Einnig fer í loftið gíróseðill fyrir þetta ár á næstu dögum, en hann verður með gjalddaga í lok maí byrjun júní.

Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.