Skotdeild

Skotdeild | 29.11.2018
Riðlaskipting fyrir Landsmótið á sunnudaginn

Hérna er riðlaskiptingin fyrir mótið á sunnudaginn kemur. Keppnisæfing verður á laugardaginn klukkan 16:00 til 18:00

1. Riðill hefst klukkan 10:00
2. Riðill hefst klukkan 12:00
3. Riðill hefst klukkan 14:00

ATH ekki er posi á svæðinu, þannig að mótagjald verður að greiðast með millifærslu eða peningum. 

Staðsetning er hægt að finna hér við erum í sama húsnæði og Vatnaveröld og erum á 1. hæðinni.