Skotdeild

Skotdeild | 04.10.2018
Lokun part úr föstudegi og laugardegi

Daginn,

Það verður lokað á föstudaginn frá klukkan 16:00 til 18:00 uppi á hafnarheiðinni.

Einnig verður lokað frá 11:30 til klukkan 15:00 á laugardaginn , þar sem það verður hópur af fólki að kynnast sportinu. 

Við biðjum félagsmenn að virða þessa tíma og þökkum skilninginn.

Kveðja Stjórn Skotdeildarinnar.