Skotdeild

Skotdeild | 04.08.2020
Lokað part úr degi Fimmtudaginn 06.ágúst

Kæru félagsmenn,

Fimmtudaginn 06. ágúst verður lokaður eftir klukkan 16:00. Við ætlum að lappa upp á bakstoppin á 400 og 500 metrum.

Kveðja Stjórn Skotdeildarinnar.