Skotdeild

Skotdeild | 03.02.2018
Lokað fimmtudaginn 8. febrúar

Lokað verður á skotsvæðin Skotdeildar Keflavíkur Hafnarheiði á fimmtudaginn 08. febrúar frá klukkan 13:00 til klukkan 16:00. Æfing verður á vegum sérsveitarinnar og viljum við þakka félagsmönnum fyrirfram fyrir skilninginn.

Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.