Skotdeild

Skotdeild | 01.03.2018
Lokað á laugardaginn til klukkan 13:00

Lokað verður á Hafnarheiðinni á laugardaginn 3.mars til klukkan 13:00 vegna vinnu við ljósa á riffilbananum. Við ættum að klára fyrir 13:00 og þökkum skilninginn.

Við viljum minna félagsmenn á að kveikja aðeins á þeim ljósum sem eru á þeim færum sem þeir eru að skjóta á hverju sinni. 

Einnig viljum við biðla til ykkar að vera ekki að hækka í ofnunum í riffilhúsinu þar sem það er allt of oft að gleymast að lækka í þeim og þeir keyra í botni þegar enginn er á svæðinu. Helst að láta þá alfarið vera.

Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur