Skotdeild

Skotdeild | 11.02.2018
Keflavík Open hjá Unglingunum

Opið unglingamót verður haldið á sunnudaginn 11. mars næstkomandi í loftgreinum. Við vonumst til að sem flestir komist og láti sjá sig. Keppni hefst klukkan 10:00 á sunnudeginum og verða riðlarnir auglýstir þegar nær dregur. 

Við erum mjög stoltir að geta haldið mót sem er engöngu ætlað unglingunum þar sem við höfum þá tíma til að sinna þeim eins vel og hægt er á meðan keppni stendur.

Allir sem eru 15 ára á árinu meiga koma og keppa. Keppnisgjöld eru engin fyrir unglinga í öllum skotíþróttum. Við bjóðum foreldra velkomna til að styðja við bakið á unglingunum sínum.

Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.