Skotdeild

Skotdeild | 05.09.2017
Íslandsmót 300m 2017
Laugardaginn 9. sept mun Skotdeild Keflavíkur halda Íslandsmeistaramót STÍ í 300m liggjandi riffli.
 
Lokanir vegna móts: Lokað verður Frá 1500-2200 föstudaginn 8. sept, vegna undirbúnings og æfinga, einnig verður lokað laugardaginn 9. september meðan mótið fer fram.
 
Mótið hefst stundvíslega kl 10:00, keppendur mega koma sér fyrir 30min fyrir keppnistíma og því mælt með að keppendur séu mættir 1klst fyrr.