Skotdeild

Skotdeild | 23.12.2017
Innanfélagsmótið í Loftgreinum 13. des 2017

Hérna eru úrslitin frá innanfélagsmótinu í loftgreinum sem haldið var þann 13. desember síðastliðinn. Stórskemmtilegt mót þar sem keppt var í loftriffli og loftskammbyssu. Skotið var 40 skotum í báðum greinum. Skorið og úrslitin má sjá hérna að neðan:

Nr. 40 skot : Grein Braut Riðill 1 2 3 4 Alls x
5 Hannes Gilbert Loftskammbyssa 3 1 81.0 85.0 84.0 86.0 336.0 3
4 Jens Magnússon Loftskammbyssa 2 1 85.0 83.0 79.0 80.0 327.0 1
11 Þorgeir Þorbjarnarson Loftskammbyssa 1 3 88.0 86.0 78.0 71.0 323.0 1
3 Dúi G. Sigurðsson Loftskammbyssa 3 3 87.0 78.0 76.0 72.0 313.0 0
1 Theodór Kartansson Loftskammbyssa 1 1 77.0 73.0 76.0 85.0 311.0 4
2 Bjarni Sigurðsson Loftskammbyssa 2 3 85.0 79.0 73.0 68.0 305.0 1
6 Einar Hjalti Gilbert Loftskammbyssa 4 1 66.0 75.0 78.0 77.0 296.0 0
9 Theodór Kartansson Loftriffill 3 2 91.5 93.5 93.0 95.3 373.3  
10 Magnús G. Jensson Loftriffill 4 2 86.3 92.5 84.2 86.6 349.6  
7 Sigriður Eydis Gisladottir Loftriffill 1 2 77.5 80.7 84.8 87.0 330.0  
8 Einar Hjalti Gilbert Loftriffill 2 2 83.2 80.9 73.1 85.9 323.1