Skotdeild

Skotdeild | 07.09.2017
Helgin framundan og lokanir/opnanir

Helgin framundan verður aðeins slitrótt fyrir félagsmenn sem ætla að koma að skjóta. 

Á föstudaginn verður keppnisæfing frá 17:00 til 21:00

Á laugardaginn verður lokað vegna Íslandsmóts í 300 metra liggjandi skotfimi. mótinu ætti að verða lokið um 17:00.

Á sunnudaginn má búast við því að það verði vörubílar að keyra í bakstoppin, og að rafvirkjar verði að vinna í ljósunum okkar við færslu á ljósinu sem er á 200 metrunum. Við biðjum ykkur að sýna þeim þolinmæði þegar þeir birtast :)

Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.