Skotdeild

Skotdeild | 02.04.2017
Annar í lyklum í Hlað

Sælir félagsmenn.

Við höfum ákveðið að taka annan dag í lyklaafhendingu og verður í Hlað á miðvikudaginn 05. apríl frá kl 16:30 til 18:00. Sjáumst hress í Hlað.

Kveðja Stjórnin