Skotdeild

Skotdeild | 11.04.2017
22LR Skammbyssumót

Laugardaginn 15. Apríl.
 
Skotið er fríhendis. Fjarlægð: 15m. Skotafjöldi á skotmark: 10 skot. Fyrsta skotmark: 3mín. Annað skotmark: 1mín. Þriðja skotmark: 30 sek.
 
Reglur: Opið mót. Öll 22LR skot leyfileg. Allar 22LR skammbyssur leyfilegar. Engöngu opin sigti leyfileg. Mótið hefst stundvíslega klukkan 11:00
 
Mótagjald er 1.500kr sem er greitt á staðnum í peningum þar sem posi er ekki til staðar.

Kveðja Kúlunefndin