Skotdeild

Skotdeild | 14.07.2017
22.lr Skammbyssumót 22. júlí

Laugardaginn 22. júlí verður haldið skammbyssumót á hafnarheiðinni og hefst mótið stundvíslega klukkan 10:00. Skráning er á staðnum. Jens Magnússon er mótsstjóri. Skotið verður á 3 skífur og 10 skot á hverja skífu.

Kveðja kúlunefndinn.