Skotdeild

Skotdeild | 30.12.2017
Skotíþróttafólk Skotdeildar Keflavíkur 2017
Skotíþróttakonan í ár er Sigríður E. Gísladóttir fædd 1999 og er að stunda hjá Skotdeildinni loftskotfimi með loftriffli. Sigga eins og hún er kölluð af félögum og þjálfurunum í deildinni setti Íslandsmet í loftriffli árið 2016 og varð Íslandsmeista...
Skotdeild | 27.12.2017
Áramótamótið í Leifdúfuskotfimi
Hið árlega áramótamót verður haldið fyrir félagsmenn á hafnarheiðinni á gamlársdag og byrjar stundvíslega klukkan 11:00. Mæting klukkan 10:30 fyrir þá sem ætla að keppa og skráning á staðnum. Eins og vanalega hafa K-flugeldar styrkt okkur um verðlau...
Skotdeild | 23.12.2017
Innanfélagsmótið í Loftgreinum 13. des 2017
Hérna eru úrslitin frá innanfélagsmótinu í loftgreinum sem haldið var þann 13. desember síðastliðinn. Stórskemmtilegt mót þar sem keppt var í loftriffli og loftskammbyssu. Skotið var 40 skotum í báðum greinum. Skorið og úrslitin má sjá hérna að neða...
Skotdeild | 19.11.2017
Nýtt Íslandsmet í loftriffli unglinga
Núna um helgina fór fram Opna Kópavogsmótið í loftgreinum haldið af Skotíþróttafélgi Kópavogs. Skotdeild Keflavíkur var með 7 keppendur, 3 í loftskammbyssu og 4 í loftriffli. Í loftskammbyssu kepptu Dúi Sigurðsson (520 stig), Jens Magnússon (515 stig...
Skotdeild | 15.11.2017
Skotsvæðið verður lokað á morgun Fimmtudag 16.nóvember milli 12:00 til og með 16:00 Afsakið stuttan fyrirvara. Bestu kveðjur Stjórnin
Skotdeild | 24.10.2017
Lokað fimmtudaginn 26. okt
Skotsvæðið okkar á hafnarheiðinni verður lokað á fimmtudaginn 26. október frá klukkan 09:00 til 15:00 og vonum að það komi sér ekki illa fyrir félagsmenn. Þökkum fyrir skilninginn. Kveðja Stjórn Skotdeildar Keflavíkur.
Skotdeild | 05.10.2017
Lokað á laugardaginn frá 11 til 13
Kæru félagsmenn. Það verður lokað á laugardaginn 07. okt frá klukkan 11:00 til klukkan 13:00. Við erum að fá skemmtilegan hóp í heimsókn sem er að kynna sér skotfimina. Með fyrirfram þökk Stjórn Skotdeildar Keflavíkur
Skotdeild | 17.09.2017
Ljósin eru komin í gagnið aftur!
Nú geta félagsmenn teki gleði sína að nýju því ljósin eru komin í gagnið aftur. Vegna vinnu við færslu á ljósinu á 200 metrunum þá þurfti að taka þau úr sambandi og bíða eftir efni og var vinnan að klárast við það rétt í þessum rituðu orðum. Kveðja ...