Skotdeild

Skotdeild | 09.10.2020
Covid tilkynning
Stjórn Skotdeildar ætar að fara eftir tilmælum Ísí og sóttvarnarlæknis og loka skotsvæðinu á Hafnarheiðinni næstu dagana, einnig munum við bíða með æfingar í loftaðstöðunni. Við munum fylgjast með framgangi og upplýsa um leið og aðrar ákvarðanir lig...
Skotdeild | 04.08.2020
Lokað part úr degi Fimmtudaginn 06.ágúst
Kæru félagsmenn, Fimmtudaginn 06. ágúst verður lokaður eftir klukkan 16:00. Við ætlum að lappa upp á bakstoppin á 400 og 500 metrum. Kveðja Stjórn Skotdeildarinnar.
Skotdeild | 19.06.2020
Lokað vegna mótahalds
Vegna BR50 móts verður riffil svæðið lokað frá 1300 á morgun laugardaginn 20. júní. og fram eftir degi.
Skotdeild | 05.06.2020
BR50 mót Höfnum - 3 blöð 20.júní 2020 BR50 mót verður haldið í Höfnum laugardaginn 20.júní næstkomandi. Mótið hefst kl.15:00 stundvíslega og er mæting 14:30 og uppstilling vindflagga hefst 14:50. Keppt verður í tveimur flokkum, Sporter og Varmit. Umb...
Skotdeild | 26.05.2020
Fimmtudaginn 28. Maí næstkomandi mun fara fram lykladagur, að þessu sinni verður það uppi á útisvæðinu okkar á Hafnaheiði. Jónas mun taka á móti mönnum milli 18-20 og afhenda þeim, sem greitt hafa gjöld árið 2020, lykil.
Skotdeild | 16.05.2020
Línurnar lagðar og upplýsingar um opnun!
Sælir félagsmenn, Nú hafa línurnar verið lagðar. :) Þegar vælan fer í gang og menn búnir að skrá sig á töfluna og í VESTI, skulu þeir sem eftir eru inni vera kaffistofumegin við rauðulínuna í öllum tilfellum. Gólfið í haglabyssugámnum er í yfirhalni...
Skotdeild | 02.05.2020
Tilkynning vegna 4. maí
Kæru félagsmenn. Stjórn Skotdeildar Keflavíkur sér ekki fyrir sér að geta framfylgt reglum sem settar hafa verið á skotíþróttafélögin innan STÍ á riffilvellinum. Við erum samt að skoða hvort við getum ekki verið með einhverja daga (Uppfærum það stra...
Skotdeild | 24.03.2020
Tilkynning - vegna Covid19
Sælir félagsmenn. Vegna tilmæla frá Heilbrigðisráðuneytinu um að gert verði hlé á allri íþróttastarfsemi verður því lokað á Hafnarheiðinni. Við munum setja nýjan lás sem lyklarnir munu ekki ganga að. Við munum nýta tækifærið og förum í framkvæmdir á...