Skotdeild Keflavíkur

Skotdeild | 17.09.2017
Ljósin eru komin í gagnið aftur!
Nú geta félagsmenn teki gleði sína að nýju því ljósin eru komin í gagnið aftur. Vegna vinnu við færslu á ljósinu á 200 metrunum þá þurfti að taka þau úr sambandi og bíða eftir efni og var vinnan að klárast við það rétt í þessum rituðu orðum. Kveðja ...
Skotdeild | 15.09.2017
Því miður eru ljóskastararnir á útiskotsvæði okkar eru óvirk á meðan beðið er eftir varahlutum. Við setjum inn tilkynningu þegar þau hafa verið lagfærð
Skotdeild | 10.09.2017
Úrslit úr Íslandmeistaramótinu í gær
Æsispennandi Íslansdmeistaramóti lauk í gær á Hafnarheiðinni hjá Skotdeild Keflavíkur eftir að hafa verið frestað vegna veðurs fyrir tveimur vikum síðan. 9 keppendur tóku þátt og skotið var í tveimur riðlum. Íslandsmeistarinn réðist af fjölda skotnu...
Skotdeild | 07.09.2017
Helgin framundan og lokanir/opnanir
Helgin framundan verður aðeins slitrótt fyrir félagsmenn sem ætla að koma að skjóta. Á föstudaginn verður keppnisæfing frá 17:00 til 21:00 Á laugardaginn verður lokað vegna Íslandsmóts í 300 metra liggjandi skotfimi. mótinu ætti að verða lokið um 17...
Skotdeild | 07.09.2017
Keppnisæfing föstudaginn frá kl 17:00 til 21:00
Föstudaginn 08.september verður keppnisæfing vegna Íslandsmótsins í 300 metra skotfimi á milli 17:00 og 21:00. Félagsmenn eru beðnir um að veita þeim sem eru að æfa fyrir mótið frið til æfinga. Kveðja Stjórnin.
Fleiri fréttir