Knattspyrna

Knattspyrna | 06.09.2019
3.fl kvk í RKV dósasöfnun

3.flokkur kvenna RKV er með dósasöfnun  strax eftir Ljósanótt. Þær eru að fara erlendis næsta sumar í keppnisferð og ætla starta fjáröflun eftir 1 helgina í september 2019.