Knattspyrna

Knattspyrna | 26.08.2019
Rúnar Þór og Adam Árni
Það er nóg búið að vera að gera á skrifstofunni síðustu vikur. Við kláruðum langtíma samninga við tvo toppmenn þá Rúnar Þór og Adam Árna. Við erum afskaplega ánægðir með að hafa tryggt okkur þjónustu þessara stráka til næstu ára enda falla þeir fráb...
Knattspyrna | 26.08.2019
Íslandsbanki áfram samstarfsaðili Knattspyrnudeildar Keflavíkur
Okkar maður Jónas Guðni gefur ekkert eftir og kláraði nýverið 3 ára samstarfssamning við Íslandsbanka. Sighvatur Gunnarsson útibússtjóri Íslandsbanka í Reykjanesbæ og Jónas undirrituðu og handsöluðu samninginn á Sunnubraut við hátiðlega tveggja mann...
Knattspyrna | 26.08.2019
Skólamatur áfram samstarfsaðili Knattspyrnudeildar Keflavíkur
Skólamatur er eitt af öflugustu fyrirtækjum Reykjanesbæjar. Þau sjá til þess að fjöldi fólks víða um land fær holla og næringaríka fæðu á hverjum degi. Ekki nóg með það heldur eru forsvarsmenn fyrirtækisins einstaklega duglegir við að gefa af sér ti...
Knattspyrna | 05.06.2019
íþrótta- og leikjanámskeið
Íþrótta og leikjaskóli Keflavíkur 2019 1. Námskeið 11. – 28. Júní fyrir hádegi 09:00 - 12:00 1. Námskeið 11. – 28. Júní eftir hádegi 13:00 - 16:00 2. Námskeið 1. – 19. Júlí fyrir hádgi 09:00 - 12:00 2. Námskeið 1. – 19. Júlí eftir hádegi 13:00 - 16:...
Knattspyrna | 30.05.2019
Sumaræfingar 8. flokks að hefjast
Knattspyrnuæfingar hjá 8. flokki Keflavíkur hefjast þriðjudaginn 11. júní. Skráning: Fyllið út skráningu á eftirfarandi vefslóð: https://forms.gle/e1w48pzi5r1TcQeCA Staðfesting á skráningu verður send til baka. Aldur: Piltar og stúlkur fædd 2013, 20...
Knattspyrna | 11.04.2019
Búið er að draga í Páskalukku 4. flokks kvenna 2019
Búið er að draga í Páskalukku 4. flokks kvenna 2019 4. flokkur kvenna vill þakka öllum þeim sem tóku þátt og óska þeim til hamingju sem voru með heppnina með sér. Hér fyrir neðan má sjá vinningsnúmerin.
Knattspyrna | 19.03.2019
Nýr þjálfari ráðinn til starfa
Sigurður Hilmar Guðjónsson hefur hafið störf sem þjálfari hjá knattspyrnudeildinni. Hilmar eins og hann er kallaður mun aðstoða Unnar Sigurðsson við þjálfun 2. flokks karla og einnig mun hann koma inn í þjálfarateymið í 5. flokki drengja með þeim Ei...
Knattspyrna | 19.03.2019
Keflavík fær leikmann á láni frá KR
Keflavík fær Adolf Mtasingwa Bitegeko á láni frá KR. Adolf sem er tvítugur Tansaníumaður sem hefur æft með okkur Keflvíkingum í vetur og staðið sig vel. Hann kom um mitt sumar í fyrra til KR og leik með þeim tvo leiki í Pepsideildinni. Hann lék stór...