Knattspyrna

Knattspyrna | 28.02.2017
Útdráttur frestast.

Vegna ýmissa orsaka þarf að fresta útdrætti í Happdrætti meistaraflokks og. 2 fl. kvenna og er ný dagsetning á útdrætti 10. mars.
Vonum að þetta komi ekki að sök hjá þeim sem hafa stutt okkur í þessu verkefni.

Áfram Keflavík!