Knattspyrna

Knattspyrna | 30.04.2018
Úrslitaleikur í Lengjubikar kvenna

Keflavík tekur á móti ÍA í úrslitaleik í C-deild Lengjubikars kvenna í Reykjaneshöll þriðjudaginn 1. maí kl. 13:00. Keflavík sigraði Völsung í undanúrslitum 0 - 2 á Húsavík á meðan Skagakonur sigruðu Hamrana á Akureyri 0 - 1. Fólk er hvatt til að mæta í Reykjaneshöllina og hvetja stelpurnar til sigurs.


Byrjunarliðið í undanúrslitaleiknum gegn Völsung.