Knattspyrna

Knattspyrna | 24.07.2017
Toppslagur-Keflavík vs Fylkir

Einn stærsti leikur ársins verður á fimmtudaginn þegar að topplið Fylkis kemur í heimsókn, sigur kemur okkur í toppsætið, ætlar þú að missa af þessum leik?  Held ekki!

Grillborgarar komnir á grillið kl.18:00, allir velkomnir.