Knattspyrna

Knattspyrna | 08.08.2017
Stórleikur á föstudaginn Keflavík vs Þróttur R.

Á föstudaginn mætast liðin í fyrsta og þriðja sæti, Þróttarar úr Reykjavík mæta til leiks.  Gríðarlega mikilvægur leikur þar sem allir stuðningsmenn Keflavíkur verða að mæta og styðja við bakið á strákunum. Það verður grillað borgara fyrir leik, Laugi þjálfari mun mæta og spjalla við stuðningsmenn en mætir þú?