Knattspyrna

Knattspyrna | 18.03.2018
Stelpurnar spila í Lengjunni á sunnudag

Keflavíkurstelpur spila þriðja leik sinn í Lengjubikarnum í ár á sunnudaginn. Leikið verður gegn Sindra og fer leikurinn fram í Reykjaneshöll kl. 16:00. Stelpurnar eru búnar að vinna báða sína leiki til þessa í LB gegn Augnablik og Fjölni.

Fyrir þá sem ekki komast í Reykjaneshöllina þá er hægt að horfa á leikinn í beinni útsendingu á Keflavík TV: https://www.youtube.com/watch?v=poxY7Bn0xiY