Knattspyrna

Knattspyrna | 14.07.2017
Sophie Groff semur við Keflavík

Keflavík hefur samið við nýja leikmann til þess að spila með meistaraflokk kvenna Keflavíkur en hún heitir Sophie Groff og kemur frá Southlake Texas í Bandaríkjunum þar sem hún spilaði knattspyrnu fyrir University of South Carolina.  Keflavík býður hana velkomna og bindur miklar vonir við komu hennar í þeirri baráttu sem framundan er.

Jón Ben formaður og Sophie Groff handsala samninginn.