Knattspyrna

Knattspyrna | 31.08.2017
Skráningar fyrir tímabilið 2017-2018 hafnar

Opnað hefur verið fyrir skráningar tímabilið 2017 til 2018 inni á Nóra skráningarkerfinu.
https://keflavik.felog.is/
Hvetjum alla til þess að skrá sig sem fyrst.

Athugið að æfingagjaldið hækkar um 10% ef skráð er eftir 31.október 2017

Nánari upplýsingar um skráningar má nálgast hér.

Kveðja
Barna- og unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur