Knattspyrna

Knattspyrna | 08.09.2017
Síðasti leikur í sumar hjá stelpunum

Á morgun laugardag mæta stelpurnar okkar liði Víkings frá Ólafsvík í síðasta leik sumarsins, mætum á völlinn og kveðjum stelpurnar með stæl inn í veturinn.