Knattspyrna

Knattspyrna | 14.09.2017
Síðasti heimaleikur sumarsins, Keflavík-Fram

Á laugardaginn kl.14:00 fer fram síðasti heimaleikur sumarsins en þá mæta strákarnir okkar liði Fram og hefst leikurinn kl.14:00.  Grillið tendrað kl.12:20, allir velkomir.

Mætum á völlinn og hvetjum strákana okkar til sigurs, þeir eiga það svo sannarlega skilið.