Knattspyrna

Knattspyrna | 26.08.2019
Rúnar Þór og Adam Árni

Það er nóg búið að vera að gera á skrifstofunni síðustu vikur. Við kláruðum langtíma samninga við tvo toppmenn þá Rúnar Þór og Adam Árna. Við erum afskaplega ánægðir með að hafa tryggt okkur þjónustu þessara stráka til næstu ára enda falla þeir frábærlega að þeirri hugmyndafræði sem þjálfarar og stjórn Keflavíkur vinna eftir. Að byggja á ungum efnilegum leikmönnum til framtíðar.