Knattspyrna

Knattspyrna | 05.03.2018
Nýr markmaður

Jonathan Mark Faerber gerði samning við Keflavík út 2018. Hann er stór og mikill markvörður og mun veita Sindra Kristinn samkeppni um markvarðarstöðuna. Jon er fæddur 1988 og er frá Ástralíu. Spilaði með Reynir frá Sandgerði sl sumar.

Við bjóðum Jon velkominn til leiks.