Knattspyrna

Knattspyrna | 26.10.2017
Nýr keppnisbúningur yngri flokka Keflavíkur

Nýr keppnisbúningur yngri flokka Keflavíkur verður tekinn í notkun sumarið 2018 og ætlum við að bjóða foreldrum að panta hann núna fyrir jólin.
 

Pantanir verða:
 

Föstudaginn 27. okt milli kl. 16.30 - 18.00

Sunnudaginn 29 okt milli kl. 12.30 - 14.00. 
 
 
 
 

Mátun og pöntun fer fram á efri hæðinni í íþróttahúsini Sunnubraut. Það verður sama fyrirkomulag og var í vor á pöntunum. Eins verður hægt að panta og máta utanyfirgallann en hann verður óbreyttur næsta sumar. 

 
Við verðum líka með ýmsar K-Vörur ss. hettupeysur, stutterma K -boli, húfur, trefla, fána, bindi, slaufur til sölu á staðnum. 
 
 
Við hlökkum til að sjá ykkur,
Barna og unglingaráð Knattspyrnudeildar Keflavíkur.