Knattspyrna

Knattspyrna | 17.03.2017
Lengjubikarinn hjá stelpunum á föstudag kl. 20

 

Þriðji leikur Keflavíkurstúlkna í Lengjubikarnum í ár veður gegn Selfyssingum föstudaginn 17. mars. Leikurinn verður í Reykjaneshöll og hefst kl. 20:00.

Selfoss spilaði í Pepsi deildinni s.l. keppnistímabil en féll niður um deild og spila liðin því í sömu deild í sumar.