Knattspyrna

Knattspyrna | 13.07.2017
Keflavík-Leiknir Reykjavík mfl kk.

Stákarnir okkar eru ekkrt í fríi þessa dagana og er stutt á milli leikja, nú eru það Leiknismenn sem koma í heimsókn en fyrri leikur þessara liða í sumar fór 1-1.  Mætum á völlinn og hvetjum drengina til sigurs og áframhaldandi toppbaráttu.  Grillið verður tendrað kl.12:15, allir velkomnir.