Knattspyrna

Knattspyrna | 11.05.2017
Keflavík-Leiknir Fáskrúðsfirði

Nú er komið að fyrsta heimaleiknum í Inkasso deildinni í ár, Keflavík-Leiknir frá Fáskrúðsfirði.

Grillið verður tendrað kl.11:30, gott að fá sér einn góðan hamborgara í hádegismat fyrir leik, allir velkomnir.