Knattspyrna

Knattspyrna | 26.07.2017
Keflavik-ÍA mfl kvenna

Hver stórleikurinn á fætur öðrum á Nettóvellinum þessa vikuna en strákarnir taka á móti Fylki á fimmtudaginn og svo eru það stelpurnar á föstudeginum en þá eiga þær leik við ÍA.  Keflvíkingar mætum á völlinn og hvetjum okkar fólk til sigurs.  Grillborgarar frá kl.18:00.