Knattspyrna

Knattspyrna | 21.12.2017
Hörður Sveinsson framlengir

Hörður Sveinsson mun leika áfram með Keflavík á næsta ári.

Hörður er að ná sér eftir meiðsli á hné sem hann varð fyrir síðasta sumar. Hann ætlar að vera klár í slaginn áður en Pepsi deildin 2018 byrjar.

Við erum gríðarlega ángæðir með þessa ákvörðun og ekki spurning að Hörður mun setja nokkur mörk í sumar.

Hér er linkur inn á KSÍ þar sem hægt er að skoða allt um Hörð:

SMELLA HÉR

         Hér er ein gömul mynd af Herði fagna marki