Knattspyrna

Knattspyrna | 27.10.2017
Hólmar Örn Rúnarsson áfram með Keflavík

Hólmar Örn Rúnarsson verður áfram með Keflavík á næsta ári.

 

 
 

Keflavík fagnar því að hafa framlengt samninginn við Hölmar enda hefur Hólmar Örn verið einn af lykilleikmönnum liðsins í mörg ár. Hann hefur spilað 12 tímabil með Keflavík á sínum ferli og spilað yfir 200 leiki með félaginu.